Baðkar

Þú þarft að skoða hvernig þér leið í draumnum þegar þú sást baðkar eða varst í baði.
Það getur táknað að þú þarft að fara í sjálfsskoðun og það þýðir ekkert að flýja vandamálin, þú þarft að vinna úr þeim. Einnig getur þetta táknað afslöppun, ánægju og ást.