Geimskip

Að sjá geimskip í draumi táknar að þú þarft að líta í öll horn áður en tekin er erfið ákvörðun.

Að fara burt í geimskipi táknar að þú stefnir í nýtt ævintýri, líklegast utan landsteinana.