Fatlaður

Dreymi þig fatlað fólk er það merki um að þú þarft að sýna meiri ástúð við þína nánustu. Dreymi þig að þú sért fatlaður áttu eftir að lenda í skömm og niðurlægingu.