Böggull

"Dreymi þig að þú berir böggul, getur það táknað að þú missir aðstöðu eða vinnu. Fáirðu sendan böggul táknar það óvænta heimsókn. Merking bögguls í draumi er oft óljós og tvíræð, sbr. Málsháttinn: ""Oft fylgir böggull skammrifi""."