Bernska

Það er talið gott að dreyma bernsku sína. En finnist þér að þú sért orðið barn aftur er það ekki fyrir góðu.