Yfirvaraskegg

Dreymi þig að þú hafir yfirvaraskegg (og ert ekki með það í vöku) merkir að þú leynir einhverju um sjálfan þig.
Dreymi þig að þú rakir af þér yfirvaraskegg ertu tilbúin að sýna þitt rétta, þú hefur ekkert að fela.
Ef þú ert kona og dreymir að þú hafir yfirvaraskegg þarftu að sýna betur hvað í þér býr.