Svefn / Sofa

Dreymi þig að þú sofir hjá ókunnugum er það tákn um ringulreið. Sofir þú hjá maka þínum er það merki um hamingju en sofir þú hjá dýri er það aðvörun um hættu.