Hrafn

Dreymi þig krumma er það merki um svik, oftast er það frá maka dreymandans. Hrafnagarg er fyrir sorg. Fljúgi hrafnar fyrir ofan höfuð þér er það fyrir dauðsfalli.