Tígrisdýr

Dreymi þig að þú sleppir frá tígrisdýri er það góðs viti og merkir að þú átt eftir að eignast góðan og traustan vin en það boðar óvin nái dýrið þér.