Gleymska

Dreymi þig að þú gleymir í draumi er ábending til þín að sýna öðrum skilning sem eru ekki eins lánsamir og þú. Einnig getur þetta verið undirmeðvitund þín að minna þig á eitthvað sem þú hefur gleymt.