Köfun

Dreymi þig að þú sért að kafa táknar það freistingu sem þú munt brátt standa andspænis fyrir. Endalokin fara eftir ástandi vatnsins/sjósins. Ef það er tært munt þú verða ánægð/ur með árangurinn en ef vatnið er gruggugt verða endalokin ekki eins og þú hefðir vonast eftir.