Geðveiki

Það er góðs viti að dreyma að þú sért geðveik/ur og boðar það góða heilsu, hamingju og langlífi. Horfir þú hins vegar á einhvern annan sem misst hefur vitið er það fyrirboði veikinda í fjölskyldu dreymandans.