Minkafeldur

Það boðar ekki gott að dreyma minkafeld. Þetta er aðvörun til þín að forðast tilhneiginu til græðgi og eigingirni.