Byrði

Dreymi þig að þú sért að rogast með þunga byrði, merkir það að þú þarft að leggja hart að þér, en að lokum munir þú uppskera laun erfiðis þíns.