Fótbolti

Að horfa á fótbolta í draumi er fyrir upphefð í vinnu. Dreymandinn mun eiga bjarta tíma framundan. Ef þú ert í boltaleik t.d. á fótboltavelli, muntu fljótlega lenda í miklum erfiðleikum, kannski sorgum.