Skröltormur

Dreymi menn að þeir sjái skröltorm er það aðvörun um að dreymandinn sé fastur í fortíðinni. Að vera bitinn af skröltormi er merki um yfirvofandi óhamingju. Að drepa skröltorm er merki um að þú munir sigrast á hindrunum sem verða á vegi þínum.