Uppvakningur

Dreymi menn að þeir sjái uppvakninga er það viðvörun um að dreymandinn þurfi að hugsa betur um sjálfan sig og aðra í kringum sig.