Býfluga

Þú munt vinna vandasamt verk, sem verður þér til heiðurs. En ef þig dreymir að býflugur ráðist á þig mun verkið sem þú ert að vinna verða þér örðugt og margar hindranir sem þarf að yfirstíga. Ef býfluga stingur þig, áttu von á að einhver sem þú treystir, muni valda þér vonbrigðum.