Froskur

Það er fyrir góðu að dreyma frosk. Þér mun vegna vel í framtíðinni. En ef þú hins vegar drepur frosk eða reynir það boðar það þér erfiðleika eða skyndilegan dauða.