Buxur

Ef gifta konu dreymir buxur, mun hún valda manni sínum leiðindum með bjánalegum uppátækjum. Ef karlmann dreymir buxur, er það bending til hans um að ganga betur til fara og vera snyrtilegri. Að fara í buxur er merki um velgengni í starfi en að fara úr þeim hið gagnstæða.