Bursti

Að dreyma að einhver bursti föt þín er fyrir því að einhver taki málstað þinn. Ef dreymandinn er sjálfur að bursta föt sín verður honum hrósað á næstunni eða fær einhverja viðurkenningu. Að bursta tennurnar er fyrir breytingum á högum þínum.