Bújörð

Ef þér finnst í draumi að þú búir á góðri jörð skaltu gæta þín fjárhagslega og taka ekki neina áhættu í þeim efnum.