Búð

Að versla í búð og borga í peningum er fyrir góðu, en ekki ef þú kaupir hamslaust og hugsar ekki um peningana. Ekki er fyrir góðu að dreyma kjötbúð, það er mörgum fyrir erfiðleikum.