Bruni

Mikill eldur boðar ósætti eða rifrildi. Að dreyma hús sitt alelda er fyrir illu, en þó mun úr rætast, ef tekst að slökkva eldinn.