Fjórir

Tölustafurinn 4 er jarðnesk tala. Frumefnin eru fjögur jörð, vindur, eldur og vatn. Áttirnar okkar eru fjórar, árstíðirnar eru fjórar o.s.frv.
Hún táknar stöðugleika, reglusemi, þolinmæði og heiðarleika.