Tveir

Tölustafurinn 2 stendur fyrir hjónabandi, samvinnu, tvöföldum styrkleika eða veikleika.

Talan tveir merkir andstæður, t.d. karl og kona, móðir og faðir, himnaríki og helvíti. Getur líka táknað val milli tveggja kosta sem dreymandann stendur frammi fyrir.