Brot

"Margir segja: ""Brot er fyrir bót,"" og telja slíkan draum gæfumerki. Aðrir segja að hluturinn sem brotnaði mjög verðmætur muni dreymandans bíða erfiðleikatímabil. Að dreyma brotin gleraugu er fyrir því að það sem þú hélst að myndi mistakast verður þér til gæfu og gengis. Ef allt er í rúst innanstokks í draumi, brotin glös, húsgögn o.fl., skaltu gæta þín á félagsskapnum sem þú umgengst og láttu ekki hafa þig út í neitt sem gæti orðið neikvætt fyrir þig."