Snagar

Að dreyma snaga bendir til að þú ert að vinna að ákveðnu verkefni með hangandi hendi. Þig vantar meiri áhuga og hvatningu.