Hjarta

Að skoða hjarta sitt í draumi táknar sannleika, hugrekki, ást og rómantík.

Ef það blæðir úr hjarta eða þú ert með verki táknar það örvæntingu, sorg og samúð.

Ef þú þarft að fara í hjartaígræðslu eða ert búin að fara, áttu eftir að sýna mikla breytingu í samskiptum þínum við fólk.