Bros

Yfirleitt er fyrir góðu að dreyma að manni sé fagnað með brosi. Gæti merkt að þú færð óvænt laun fyrir löngu gerðan greiða.