Melóna

Að borða melónu í draumi er merki um að hlutirnir munu snúast dreymandanum í hag. Standi dreymandinn frammi fyrir veikindum mun honum að öllum líkindum batna.