Kengúra

Hoppandi kengúra er fyrir óákveðni dreymandans sem getur komið honum í erfiðar aðstæður. Ráðist kengúra á dreymandann er það honum fyrir því að hann verður sér til skammar.