Mörgæs

Að sjá mörgæs í draumi er merki um að þú þurfir að passa þig á því að láta ekki tilfinningar og neikvæðar hugsanir ná tökum á þér. Hafðu einnig í huga að mikla ekki hlutina fyrir þér um of.