Appelsínugult

Appelsínugulur litur er merki um þrá dreymandans til að njóta lífsins. Hann merkir einnig von, vináttu, lífsþorsta og ný áhugamál. Eitthvað nýtt og spennandi gæti verið handan við hornið.