Brestur

Að heyra brest eða háan hvin í draumi er fyrir láti merks þjóðfélagsþegns.