Grátt

Grár litur er merki um ótta, áhyggur og oft á tíðum slæma heilsu dreymandans. Þeir sem dreyma mikið af gráum lit eru oft staddir á krossgötum í lífinu og vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga.