Tungumál

Dreymi þig að þú sért að læra nýtt tungumál er það merki um að þú eigir erfitt með að tjá þig.