Tröppur

Dreymi þig að þú gangir upp tröppur án erfiða munt þú ná árangri. Ef hindranir verða á leiðinni eða þú snýrð við þarftu að hafa varan á.