Fastur

Að dreyma að þú sért föst/fastur og innilokuð/innilokaður, er merki um að þú takir ekki fulla ábyrgð á eigin lífi. Þú þarft að efla sjálfstraustið og átta þig á að þú hefur alla burði til þess.