Kynlíf

Að dreyma kynferðislega drauma er talið losa um kynferðislega spennu en getur líka endurspeglað langanir.

Að dreyma að þú stundir kynlíf með öðrum en maka þínum getur táknað að þú sért ekki nógu heiðarlegur í sambandinu en aftur á móti getur það líka verið saklaus fantasía.