Draugagangur

Dreymi þig draugagang er eitthvað sem þú óttast. Geta verið slæmar minningar, samviskubit eða erfiðar hugsanir. Gæti líka verið að þú sért hrædd/ur við að deyja.
Þetta merkir að þínar tilfinningar eru ekki í sambandi við raunveruleikann.