Aflimun

Dreymi þig aflimun táknar það tekjumissir.

Dreymi þig að þú aflimir aðra er það merki um mikla reiði í garð einhvers, en þú hefur ekki getað tjáð þig um það.