Utanlandsferð

Dreymi þig að þú sért í utanlandsferð eða ert að fara, gefur það til kynna að þú ert í ójafnvægi. Þú þarft að fara breyta til og taka ákvarðanir.