Ákæra

Sértu saklaus borinn sökum, muntu sigrast á rangsleitni. En ef þú ert sekur um ákæruefnið áttu von á erfiðleikum. Óljós ákæra merkir að þú umgengst slæma félaga og ættir að vera á verði.