Heimsókn

Að heimsækja einhvern í draumi gefur til kynna að þú þurfir að endurnýja gamlan vinskap. Kannski ertu búinn að sinna þeirri manneskju of lítið og þarft að taka þig á.

Að fá gesti boðar nýjar fréttir sem eru á leiðinni til þín. Gæti líka gefið til kynna að ástin sé handan við hornið.