Rok

Að sjá mikið rok eða storm í draumi er merki um að þú þurfir að endurskoða líf þitt. Það er of mikið strit og barátta. Það fer mikið eftir hversu mikið rok var. Rokið endurspeglar tilfinningar eins og reiði, heift og þess háttar.