Andlitsfarði

Að dreyma að þú sért að setja á þig andlitsfarða er oft merki um að þú reynir að fela hluti við þig sem þú ert ósátt/ur við. Þú átt að vera sáttari með þig og auka sjálfstraustið. Ef þú ert með of mikinn andlitsfarða er merki um að líta betur innra með þér en að hugsa of mikið um útlitið.