Leikhús

Dreymi þig að þú sért í leikhúsi tekur lífið óvænta stefnu til hins betra. Ef þú hlærð mikið í leikhúsi tekur þú ánægju fram yfir vinnu. Ef þig dreymir að leikhúsið sé í ljósum logum þarftu að fara varlega í nýtt verkefni sem er á döfinni.