Geitungur

Þú munt lenda í kasti við samstarfsfélaga sjáir þú geitung í draumi. En ef þig dreymir að geitungur ráðist á þig munt þú lenda í hindrunum með verk sem þú ert að vinna. Ef geitungur stingur þig, áttu von á að einhver sem þú treystir, muni valda þér vonbrigðum.