Höfrungur

Það er fyrir mjög góðu að dreyma höfrunga. Þeir eru merki um að þú sért umkringdur góðum vinum sem að hjálpa þér að yfirstíga erfiðleika.